Brjóstastækkun í verðlaun

Ástralska karlatímaritið Zoo Weekly sætir harðri gagnrýni fyrir að bjóða lesendum sínum „brjóstastækkun fyrir kærustuna“ í verðlaun. Segja yfirvöld að rannsakað verði hvort tilboð blaðsins sé brot á lögum sem banna að lýtaaðgerðir séu veittar í verðlaun.

Tímaritið bauð lesendum sem svarar rúmri hálfri milljón króna fyrir brjóstastækkunaraðgerð, og segir ritstjóri blaðsins að þar sem boðnir séu peningar í verðlaun, en ekki aðgerðin sjálf sé tilboðið löglegt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar