Colin Farrel neitar orðrómi um þungun unnustu

Colin Farrell
Colin Farrell PHIL McCARTEN

Leikarinn Colin Farrell segir ekkert hæft í orðrómi um að unnusta hans, Muireann McDonell, sé þunguð líkt og haldið hefur verið fram í slúðurritum. Talsmaður Farrells, Danica Smith, segir að stúlkan sé ekki ófrísk en leikarinn á þriggja ára gamlan son með fyrirsætunni Kim Bordenave.

Farrell hefur látið hafa eftir sér að föðurhlutverkið hafi hjálpað sér við að breyta um lifnaðarhætti en hann fór í meðferð á sínum tíma vegna ofnotkunar á verkjalyfjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir