Van Halen saman á ný

Rokksöngvarinn David Lee Roth og fyrrum hljómsveitarfélagar hans í Van Halen hafa tilkynnt að þeir ætli að koma saman og fara í hljómleikaferð um Bandaríkin.

Roth hætti í hljómsveitinni fyrir rúmum 20 árum en Van Halen starfaði áfram með nýjum söngvara í brúnni, en sveitin naut ekki eins mikilla vinsælda eftir brotthvarf hans

Eftir að Roth hætti í hljómsveitinni fölnaði frægðarsól hans. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem sjúkraliði og stjórnandi morgunþáttar á bandarískri útvarpsstöð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir