Tónlist Lennons verður fáanleg á iTunes

John Lennon.
John Lennon. AP

Banda­ríska fyr­ir­tækið Apple Inc. til­kynnti í gær að öll tónlist Johns Lennons, sem komið hef­ur út frá því Bítl­arn­ir hættu, verði fá­an­leg í net­söl­unni iTu­nes. Um er að ræða svipaðan samn­ing, og Apple gerði við Paul McCart­ney. Ný­leg lausn á langri vörumerkja­deilu milli Apple og Apple Corps., út­gáfu­fé­lags Bítl­anna, er sögð hafa

Apple seg­ir að all­ar 16 sóló­plöt­ur Lennons, sem EMI Group gaf út, verði nú fá­an­leg­ar á iTu­nes í fyrsta skipti og einnig safn­plöt­urn­ar Lennon Le­g­end og Acoustic.

Reu­ters­frétta­stof­an hef­ur eft­ir heim­ild­ar­mönn­um, að Apple muni brátt til­kynna um sam­bæri­lega samn­inga um sóló­plöt­ur Ringo Starrs og Geor­ge Harri­sons.

Apple neitaði að tjá sig um hvenær bú­ast megi við því, að tónlist hljóm­sveit­ar­inn­ar Bítl­anna verði fá­an­leg á iTu­nes.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Dugnaðurinn er alveg að fara með þig. Kannski stendur þér stuggur af fólki sem nýtur velgengni, en það er ekkert ósnertanlegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell