Mette-Marit krónprinsessa átalin fyrir reykingar

Mette-Marit krónprinsessa.
Mette-Marit krónprinsessa.

Norska krón­prins­ess­an Mette-Ma­rit var staðin að reyk­ing­um í brúðkaups­veislu fyr­ir skömmu, og hafa full­trú­ar norska krabba­meins­fé­lags­ins lýst mikl­um von­brigðum yfir þess­um tíðind­um.

Nú í vik­unni birti Se og Hör mynd­ir af reykj­andi krón­prins­ess­unni í veisl­unni, að því er frétta­vef­ur Af­ten­posten grein­ir frá.

Líkt og marg­ir aðrir í norsku kon­ungs­fjöl­skyld­unni reykti Mette-Ma­rit til margra ára, en hún kvaðst hafa lagt af þann ósið þegar hún varð barns­haf­andi.

Formaður norska krabba­meins­fé­lags­ins hef­ur boðið krón­prins­ess­unni á nám­skeið í að hætta að reykja.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant