Mette-Marit krónprinsessa átalin fyrir reykingar

Mette-Marit krónprinsessa.
Mette-Marit krónprinsessa.

Norska krónprinsessan Mette-Marit var staðin að reykingum í brúðkaupsveislu fyrir skömmu, og hafa fulltrúar norska krabbameinsfélagsins lýst miklum vonbrigðum yfir þessum tíðindum.

Nú í vikunni birti Se og Hör myndir af reykjandi krónprinsessunni í veislunni, að því er fréttavefur Aftenposten greinir frá.

Líkt og margir aðrir í norsku konungsfjölskyldunni reykti Mette-Marit til margra ára, en hún kvaðst hafa lagt af þann ósið þegar hún varð barnshafandi.

Formaður norska krabbameinsfélagsins hefur boðið krónprinsessunni á námskeið í að hætta að reykja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir