Kántrý áhugamanni sett takmörk

Dolly Parton.
Dolly Parton. AP

Dómstóll á Englandi bannaði kántrý tónlistaráhugamanni að spila tónlist seint á kvöldin eftir að nágrannar kvörtuðu yfir sífelldum endurtekningum á lögum þeirra Dolly Parton og Tammy Wynette.

Diane Duffen má ekki spila sígild kántrý lög á borð við „9 to 5“ með Dolly Parton og „D-I-V-O-R-C-E “ með Tammy Wynette á milli klukkan ellefu á kvöldin og sjö á morgnana.

Nágrannar Duffin kvörtuðu við borgarráð Leeds eftir að hafa heyrt lögin aftur og aftur. Nágranni sem hélt dagbók um tónlistarsmekk Duffin segir hana hafa spilað lagið „D-I-V-O-R-C-E “ tuttugu sinnum á dag.

Auk þess sem Duffin má ekki spila uppáhalds lög sín endurtekið var henni bannað að valda nágrönnum sínum á annan hátt ónæði eða að nálgast þá sem kvörtuð til ráðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar