Stúdentar köstuðu jarðsprengju á milli sín

Frá Dóná í Búdapest.
Frá Dóná í Búdapest. Reuters

Tveir svissneskir nemendur léku sér að henda kringlóttum grip sem þeir fundu á strönd á milli sín án þess að hafa hugmynd um að það sem þeir höfðu á milli handanna var gömul jarðsprengja. Lukas Aider og Christoph Kurz voru að busla í Dóná í Búdapest er þeir fundu gripinn sem þeir fóru að kasta á milli sín líkt og frisbídiski.

Strandvörður sá til þeirra stöðvaði leikinn og hringdi á lögregluna.

Sprengjudeildin kom að sögn Ananova.com og í ljós kom að þarna var á ferðinni gömul 6 kílóa sovésk jarðsprengja hönnuð til að stöðva skriðdreka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir