Stuðmenn vilja stuða

Frá tónleikum Kaupþings á Laugardalsvellinum
Frá tónleikum Kaupþings á Laugardalsvellinum mbl.is/Kristinn

„Tilraun Stuðmanna veit ég að féll í misjafnan jarðveg, en Stuðmenn eru uppátækjasamir tónlistarmenn, og menn sem spila mikið finna auðvitað þörf hjá sér til að breyta til og spila eitthvað nýtt," sagði Einar Bárðarson um flutning Stuðmanna á afmælistónleikum Kaupþings síðastliðið föstudagskvöld, en sitt sýndist hverjum um flutning sveitarinnar.

Áskilja sér rétt til að koma á óvart

"Stuðmenn áskilja sér rétt til að koma fólki á óvart," sagði Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon um málið í samtali við blaðamann Morgunblaðsins.

"Okkur þykir vænt um að fólki er ekki alveg sama hvernig Stuðmenn hljóma."

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir