Kate og Pete saman á ný?

Ofurfyrirsætan Kate Moss
Ofurfyrirsætan Kate Moss Reuters

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Kate Moss er nú sögð hafa end­ur­vakið sam­band sitt við rokk­ar­ann Pete Doherty en Moss sleit sam­bandi þeirra í júní eft­ir að upp komst um fimmdaga ástar­ævin­týri hans með fyr­ir­sæt­unni Lindi Hing­st­on.

Er Moss sögð hafa verið niður­brot­in frá því hún sleit sam­band­inu og sam­kvæmt heim­ild­um breska blaðsins Daily Mail bað hún Pete ný­lega um að hitta sig á hót­el­her­bergi þar sem hún sagði hon­um að hún hafi ein­ung­is slitið sam­band­inu vegna ut­anaðkom­andi þrýst­ings.

Pete, sem þegar hef­ur selt götu­blaði frá­sögn sína af sam­bandi þeirra, mun hafa svarað með því að biðja hana af­sök­un­ar á því og bera því við að hann hafi verið gabbaður til að veita viðtalið.

Kate, sem á fjög­urra ára dótt­ur úr fyrra sam­bandi, og Pete fóru að draga sig sam­an í janú­ar árið 2005 og síðan þá hafa þau bæði kom­ist í kast við lög­in vegna fíkni­efna­mála.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir