Ruglað saman við D’Onofrio

Hvor leikur góða gæjann í Law and Order?
Hvor leikur góða gæjann í Law and Order?

Björn Ingi Hrafnsson segir frá því á bloggvef sínum í dag, að hann hafi upp á síðkastið verið stoppaður á götu í Bandaríkjunum og Þýskalandi og hælt fyrir hversu laglega honum gangi að klófesta bófa og þrjóta í sjónvarpinu.

„Fyrst varð ég meira en lítið undrandi, en þegar þetta gerðist aftur og aftur ákvað ég að kynna mér málið betur.

Lesendur geta svo dæmt fyrir sig sjálfir. Hvort er það Vincent D’Onofrio eða Björn Ingi Hrafnsson sem leika góða gæjann í Law and Order?" spyr Björn Ingi.

Bloggsíða Björns Inga

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar