Ný plata væntanleg frá Bubba Morthens

Bubbi Morthens kom fram einn með kassagítarinn á tónleikunum miklu á Laugardalsvell um daginn og var í miklu stuði. Það stuð skilar sér væntanlega rafmagnað á plötu sem hann hefur í hyggju að hljóðrita en með honum á skífunni verða þeir Jakob Smári Magnússon bassaleikari, Pétur Hallgrímsson gítarleikari og Arnar Geir Ómarsson trommuleikari. Þeir hafa allir unnið með Bubba áður. Af lögum verður nóg, enda á Bubbi víst lög á tvær plötur hið minnsta. Ekki er alveg ljóst hvenær von er á plötunni en Bubba-aðdáendur ættu ekki að þurfa að bíða fram yfir jól.

Þá hefur Bubbi einnig í smíðum plötu þar sem heljarinnar blásarasveit kemur við sögu en það ku víst vera gamall draumur Bubba að gera slíka plötu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka