Ari Þór Vilhjálmsson tekur þátt í byltingarkenndri örlánastarfsemi á netinu

Ari Þór Vilhjálmsson
Ari Þór Vilhjálmsson mbl.is/Brynjar Gauti
Eftir Davíð Loga Sigurðsson

david@mbl.is

Það virðist í fljótu bragði ekki mikið samhengi á milli þess að leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og stunda lánveitingar í fátækustu ríkjum veraldar. En Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari gerir þó hvort tveggja því að hann er frá því í febrúar í hópi þeirra sem stunda svonefnda örlánastarfsemi.

Örlánin eru hugarfóstur hagfræðingsins Muhammads Yunus en Yunus og Grameen-banki hans fengu friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir aðstoð sína við fátæka í Bangladesh. Yunus hóf örlánastarfsemi fyrir um þrjátíu árum en hugmynd hans hefur reynst svo byltingarkennd að hún er nú framkvæmd víðast hvar í heiminum og nú síðast á netinu.

25 dollarar lágmarksfjárhæð lánveitanda

"Ég rakst á þessa síðu, www.kiva.org, í janúar eða febrúar og eftir að hafa kynnt mér fyrirtækið fór ég á fullu í þetta," segir Ari Þór en kiva.org var stofnað í nóvember 2005.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir