Barneignum stýrt af Guði

Marc Anthony og Jennifer Lopez
Marc Anthony og Jennifer Lopez AP

Jennifer Lopez trúir því að hún muni verða barnshafandi þegar Guð vill að hún eignist barn. Lopez viðurkennir að hún og eiginmaður hennar, Marc Anthony, þrái að eignast barn en þau telji að það sé ekki þeirra að ákveða hvenær það verði.

Í viðtali við tímaritið Grazia segir Lopez, sem er alin upp í kaþólskri trú, að hún elski börn og geti ekki beðið eftir því að eignast eitt. „Ég er tilbúin og Marc er það einnig. Við bíðum eftir því að það gerist en ég held að það gerist þegar Guð vill," segir Lopez í viðtalinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar