Bruce Springsteen í tónleikaferð með E Street Band

Bruce Springsteen
Bruce Springsteen Reuters

Tón­list­armaður­inn Bruce Springsteen ætl­ar í tón­leika­ferð með hljóm­sveit sinni E Street Band í októ­ber en hann hef­ur ekki farið tón­leika­ferð með hljóm­sveit­inni í tæp fimm ár. Mun hljóm­sveit­in koma fram á 31 stað í Banda­ríkj­un­um, Kan­ada og Evr­ópu.

Tón­leika­ferðin hefst þann 2. októ­ber og er henni ætlað að fygja eft­ir nýj­um hljómdisk Springsteen og E Street Band, „Magic".

Meðal þeirra landa sem E Street Band mun halda tón­leika í eru: Spánn, Ítal­ía, Þýska­land, Hol­land, Nor­eg­ur, Dan­mörk, Svíþjóð, Belg­ía, Írland, Frakk­land og Bret­land.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Ef þú gerir uppsteyt mun það koma í bakið á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Ef þú gerir uppsteyt mun það koma í bakið á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir