Bruce Springsteen í tónleikaferð með E Street Band

Bruce Springsteen
Bruce Springsteen Reuters

Tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen ætlar í tónleikaferð með hljómsveit sinni E Street Band í október en hann hefur ekki farið tónleikaferð með hljómsveitinni í tæp fimm ár. Mun hljómsveitin koma fram á 31 stað í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu.

Tónleikaferðin hefst þann 2. október og er henni ætlað að fygja eftir nýjum hljómdisk Springsteen og E Street Band, „Magic".

Meðal þeirra landa sem E Street Band mun halda tónleika í eru: Spánn, Ítalía, Þýskaland, Holland, Noregur, Danmörk, Svíþjóð, Belgía, Írland, Frakkland og Bretland.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir