Jodie Foster var í fríi á Íslandi

Forsíða Entertainment Weekly.
Forsíða Entertainment Weekly.

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Jodie Foster var í fríi hér á landi í sumar ásamt sonum sínum tveimur. Þetta kemur fram í löngu forsíðuviðtali tímaritsins Entertainment Weekly sem tekið er í tilefni af nýrri kvikmynd, The Brave One, sem Foster leikur aðalhlutverkið í.

Fram kemur að Foster hafi verið nokkuð þreytuleg þegar viðtalið var tekið á hóteli í Beverly Hills í sumar enda hafi hún verið nýkomin frá Íslandi þar sem hún var í sumarleyfi ásamt Charlie, 9 ára, og Kit, 5 ára.

Í nýju myndinni leikur Foster konu, sem gengur berserksgang eftir að glæpaflokkur í New York myrðir unnusta hennar.

Viðtalið við Judie Foster

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup