Veitingastaðir framtíðarinnar verða þjónalausir

Gestir á nýju veitingahúsi í Nürnberg í Þýskalandi geta skyggnst þar inn í framtíðina því afgreiðslan er sjálfvirk og engir þjónar eru sjáanlegir. Gestir panta mat á snertiskjám og réttirnir koma siglandi á flóknum færiböndum úr eldhúsinu. Þótt umgjörðin sé framúrstefnuleg er maturinn sagður hefðbundinn og virðist njóta velþóknunar hjá gestunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan