Júdas var afhjúpaður í Portúgal

Jón Gnarr í hlutverki sínu.
Jón Gnarr í hlutverki sínu.

Að sögn Jóns Gn­arr, sem er hug­mynda­smiður um­deildr­ar sjón­varps­aug­lýs­ing­ar Sím­ans, var farið alla leið til Portú­gals til að taka aug­lýs­ing­una upp, enda erfitt að finna biblíu­lega staði á Íslandi.

„Atriðið með sein­ustu kvöld­máltíðinni var tekið upp í gam­alli kap­ellu skammt fyr­ir utan Lissa­bon og skotið með Júdasi und­ir brúnni er tekið fyr­ir utan kast­ala þar rétt hjá," seg­ir Jón.

Jón er einn þriggja ís­lenskra leik­ara í aug­lýs­ing­unni, hann fer með hlut­verk Júdas­ar, en með hlut­verk Krists fer Björn Hlyn­ur Har­alds­son, auk þess sem Þor­steinn Bachmann leik­ur lítið hlut­verk. Hinir leik­ar­arn­ir eru all­ir portú­galsk­ir.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Viljirðu ná málum fram af einhverju viti þarftu að vera þolinmóður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Viljirðu ná málum fram af einhverju viti þarftu að vera þolinmóður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant