Luciano Pavarotti látinn

Luciano Pavarotti.
Luciano Pavarotti. Reuters

Ítalski ten­ór­söngv­ar­inn Luciano Pavarotti er lát­inn. Pavarotti sem var sjö­tíu og eins árs lést á heim­ili sínu í Mod­ena af völd­um krabba­meins í bri­skirtli. Hann hafði verið lagður inn á sjúkra­hús þann 8. ág­úst síðastliðinn en út­skrifaður tveim­ur vik­um síðar. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC.

Pavarotti söng síðast op­in­ber­lega í upp­hafi síðasta árs er hann kom fram á opn­un­ar­hátíð Vetr­arólymp­íu­leik­anna í Tór­ínó á Ítal­íu. Hann gekkst síðan und­ir upp­skurð vegna krabba­meins í júlí á síðasta ári og hef­ur ekki sungið op­in­ber­lega síðan.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason