Pitt vill gera fjölskyldu sína að lifandi fyrirmynd

Brat Pitt og Angelina Jolie
Brat Pitt og Angelina Jolie Reuters

Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt segist vonast til að fjölskylda hans og kvikmyndaleikkonunnar Angelinu Jolie geti orðið mannfólkinu fyrirmynd í víðara samhengi.

" Ég horfi á þau og hugsa; Dóttir mín er frá Eþíópíu, ég á tvo syni frá Asíu og dóttur sem er fædd í Namibíu og þau eru systkini,” segir hann í viðtali við tímaritið Details.

Pitt, sem á fjögur börn með Jolie, segist hafa verið fljótur að aðlagast breyttum aðstæðum. "Fyrst átti ég eitt barn, svo tvö börn og svo þrjú börn á einu og hálfu ári eða svo. Ég er mikið fyrir öfgar þannig að mér finnst þetta ekkert skrýtið. Það tekur nokkrar vikur að finna jafnvægið og síðan er það höggvið í stein," segir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir