Stefnir á rómantíska helgi með McCartney

Renée Zellweger
Renée Zellweger Reuters

Leikkonan Renée Zellweger ætlar að eyða helgi með tónlistarmanninum Paul McCartney á sveitasetri í East Hamptons í Bandaríkjunum fljótlega, samkvæmt fréttum slúðurblaðanna.

Samkvæmt Bang Showbiz þá er ætlun hennar með helgarferðinni að eiga rómantíska helgi með McCartney og kynnast honum betur en þau kynntust á tónleikum í New York í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildum Bang Showbiz þá er Zellweger sannfærð um að þau eigi margt sameiginlegt. Á sveitasetrinu er bæði að finna gítar og píanó þannig að þau geta stillt saman strengi sína.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar