Beckhamhjónin eru „ofmetnasta fólk í heimi“

Viktoría mætir á tískusýningu Marc Jacobs í New York í …
Viktoría mætir á tískusýningu Marc Jacobs í New York í gær. AP

Viktoría og Davíð Beckham hafa fengið einkunnina „ofmetnasta fólk í heimi.“ Er það tímaritið Radar sem sett hefur saman lista yfir „þá 100 einstaklinga, staði og hluti í heiminum sem hafa verið blásnir alltof mikið upp,“ og tróna Beckhamhjónin á toppnum.

Annað frægt fólk sem er á listanum er m.a. Oprah Winfrey, Bono og Brad Pitt. Þá er einnig að finna botox, pilates og kókaín á listanum.

Af Viktoríu er það annars að frétta að nýverið krafðist hún þess að heilli deild í stórversluninni Barneys í Beverly Hills yrði lokað svo að hún gæti verslað þar ein í ró og næði. Ekki fer af því sögum hvort farið var að þessum kröfum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir