Reðursafnið rætt hjá Conan O'Brien

Sigurður Hjartarson reðasafnsstjóri við búrhvalsreður.
Sigurður Hjartarson reðasafnsstjóri við búrhvalsreður. mbl.is/Hafþór

Leikarinn Will Forte, einn liðsmanna Saturday Night Live, var gestur hjá Conan O'Brien á dögunum. Forrte segist í spjalli við þáttastjórnanda nýkominn heim frá Íslandi og mærir mikið land og þjóð. Hann segir þó hápunkt ferðarinnar hafa verið heimsókn á Reðursafnið góða fyrir norðan.

Aðspurður hvaða lærdóm hann gæti dregið af ferðinni á safnið svaraði Forte: „Ég lærði að hafi mér einhvern tímann dottið í hug að ég gæti fullnægt kvenkyns hval, þá sé ég núna að það væri ekki möguleiki!"

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen