Reðursafnið rætt hjá Conan O'Brien

Sigurður Hjartarson reðasafnsstjóri við búrhvalsreður.
Sigurður Hjartarson reðasafnsstjóri við búrhvalsreður. mbl.is/Hafþór

Leikarinn Will Forte, einn liðsmanna Saturday Night Live, var gestur hjá Conan O'Brien á dögunum. Forrte segist í spjalli við þáttastjórnanda nýkominn heim frá Íslandi og mærir mikið land og þjóð. Hann segir þó hápunkt ferðarinnar hafa verið heimsókn á Reðursafnið góða fyrir norðan.

Aðspurður hvaða lærdóm hann gæti dregið af ferðinni á safnið svaraði Forte: „Ég lærði að hafi mér einhvern tímann dottið í hug að ég gæti fullnægt kvenkyns hval, þá sé ég núna að það væri ekki möguleiki!"

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir