White Stripes aflýsa tónleikaferð vegna heilsuleysis

Jack White, söngvari og gítarleikari The White Stripes á tónleikum.
Jack White, söngvari og gítarleikari The White Stripes á tónleikum. Reuters

Tvíeykið The White Stripes hefur tilkynnt að öllum átján hljómleikum sveitarinnar sem eftir eru af hljómleikaferð sveitarinnar í Bandaríkjunum. Ástæðan er heilsuleysi Meg White, sem sögð er þjást af kvíðaköstum sem valdi því að hún geti ekki ferðast.

Sveitin hefur verið á tónleikaferðalagi til að kynna hljómplötuna Icky Thump, ekki hefur verið tilkynnt um nýja tónleika í Bandaríkjunum, en tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Bretlandseyjar, sem á að hefjast í Glasgow þann 24. október hefur ekki verið aflýst að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Sýndu öðrum þolinmæði og reyndu að sýna meiri skilning og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir