Jodie Foster hrifin af Íslandi

Jodie Foster.
Jodie Foster. AP

„Það er frábært. Ef þér finnst gaman að Animal Planet, Discovery Channel, þá er þetta hinn fullkomni staður: hraunbreiður, jöklar og fáránlegt risaeðlulandslag og hvalir og lundar."

Þessi ummæli eru höfð á bandarískum fréttavefjum eftir bandarísku kvikmyndastjörnunni Jodie Foster en hún heimsótti Ísland í sumar ásamt börnum sínum tveimur og ferðaðist þar um. Foster er sögð hafa fallið kylliflöt fyrir landinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir