Randver hættir í Spaugstofunni

Randver Þorláksson.
Randver Þorláksson.

Randver Þorláksson verður ekki með í sjónvarpsþáttum Spaugstofunnar í vetur, að því er kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Segir blaðið að Randver hafi staðfest þetta en ekki viljað gefa upp ástæðu. Örn Árnason segir við blaðið að þetta hafi verið ákvörðun dagskrárstjóra RÚV en Spaugstofumennirnir fimm séu verktakar sem vinni fyrir Sjónvarpið.

Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri, vildi ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið og vísaði á Randver.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka