Bannað að kasta hrísgrjónum yfir brúðhjón í Feneyjum

Frá Markúsartorgi í Feneyjum
Frá Markúsartorgi í Feneyjum

Yf­ir­völd í Fen­eyj­um hafa ákveðið að leggja bann við því að hrís­grjón­um sé kastað yfir brúðhjón í borg­inni. Er bannið liður í viðleitni borg­ar­yf­ir­valda til að draga úr fjölg­un dúfna. Talið er að um 40 þúsund dúf­ur haldi til í Fen­eyj­um og kvarta borg­ar­yf­ir­völd yfir öll­um skítn­um sem þeim fylgja.

Borg­ar­yf­ir­völd vilja einnig banna að dúf­un­um sé gefið á Markús­ar­torgi en þeir sem selja dúfna­fóður í borg­inni hafa lagst mjög gegn því að bannið verði sett á.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant