Jodie Foster laðar áhorfendur í kvikmyndahús

Jodie Foster í The Brave One.
Jodie Foster í The Brave One.

Spennumyndin The Brave One með Jodie Foster í aðalhlutverki fékk mesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Í myndinni leikur Foster konu, sem grípur til sinna ráða þegar götuglæpaflokkur myrðir unnusta hennar.

Myndin 3:10 to Yuma, sem var í efsta sæti um síðustu helgi, fór niður í annað sætið og Mr. Woodcock, gamanmynd með Billy Bob Thornton, Seann William Scott, og Susan Sarandon, fór beint í 3. sætið. Vísindaskáldsagan Dragon Wars fór í 4. sætið en aðrar myndir í efstu sætum aðsóknarlistans eru gamalkunnar.

Listinn í heild:

  1. The Brave One
  2. 3:10 to Yuma
  3. Mr. Woodcock
  4. Dragon Wars
  5. Superbad
  6. Halloween
  7. The Bourne Ultimatum
  8. Balls of Fury
  9. Rush Hour 3
  10. Mr. Bean's Holiday.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir