Ástkonan elti Beckham til Bandaríkjanna

Rebecca Loos flutti líka til Los Angeles.
Rebecca Loos flutti líka til Los Angeles. Reuters

Beckhamfjölskyldan hefur flutt sig vestur um haf eins og kunnugt er orðið en nú hefur fyrrum ástkona David, Rebecca Loos fylgt í humátt á eftir þeim og að sögn sænska Aftonbladet komið sér fyrir í sömu borg og þau, Los Angeles til að reyna fyrir sér sem leikkona.

Rebecca Loos vakti athygli fjölmiðla 2004 er hún opinberaði ástarsamband sitt við hinn harðgifta David Beckham. Heimildarmaður breska götublaðsins The Star lætur hafa eftir sér að Victoria sé langt frá því ánægð með að fyrrum viðhald mannsins hennar sé nú flutt til Los Angeles og segir það líkt og að nudda salti í sár sem var farið að gróa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan