Litli svarti kjóllinn heiðraður í Harrods

Hurley í kjólnum fræga er hún og Hugh Grant voru …
Hurley í kjólnum fræga er hún og Hugh Grant voru enn par. AP

Harrods verslunin í London heldur sýningu til heiðurs litla svarta kjólnum. Á sýningunni eru heimsfrægir kjólar á borð við Givenchy kjólinn sem Audrey Hepurn klæddist í kvikmyndinni Charade 1963 og öryggisnælukjóllinn sem Elizabeth Hurley lét Versace hanna á sig.

Sky fréttastofan skýrir frá sýningunni og segir á vef sýnum að LSK, litli svarti kjóllinn hafi orðið frægur er Coco Chanel boðaði nýja tísku 1926 með svörtum samkvæmiskjól en sá litur hafði fram að því verið einungis notaður við grafalvarleg tækifæri.

Talsmenn Harrods telja kjólinn vera orðinn að stofnun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir