Flestir vilja vera í Hogwarts

AP

Galdraskólinn Hogwarts, þar sem Harry Potter og félagar eru á nemendaskrá, er sá skóli í kvikmynd sem flestir vildu sækja samkvæmt könnun sem kvikmyndasíðan www.pearllanddean.com birti á dögunum.

Næstflestir voru spenntir fyrir að sækja skólann fyrir sérstöku ungmennin í kvikmyndinni X-Men.

Aðspurðir voru einfaldlega inntir eftir hvar þeir vildu frekar setjast á skólabekk í haust í stað eigin skóla. Hér má sjá lista yfir þá tíu skóla sem flesta langaði að sækja:

1. Hogwarts skólin í Harry Potter.

2. Skóli Xaviers fyrir sérstök börn í X-Men.

3. St. Trinians skólinn í samnefndum sjónvarpsþáttum.

4. Rydell gagnfræðaskólinn í Grease.

5. Horace Green Preparatory skólinn í The School of Rock.

6. Barnaskólinn í South Park í South Park myndinni.

7. Hill Vally gagnfræðaskólinn í Back To the Future.

8. Listmenntaskólinn í Fame.

9. Shermer gagnfræðaskólinn í The Breakfast Club.

10. Lake Forest gagnfræðaskólinn í Ferris Bueller Day Off.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka