Murphy á leið í hnapphelduna

Eddie Murphy og Tracey Edmonds
Eddie Murphy og Tracey Edmonds Reuters

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy er sagður ætla að ganga að eiga unnustu sína Tracey Edmonds í fámenna og látlausa athöfn innan skamms. „Þetta nálgast óðfluga en við eigum mikinn undirbúning eftir. Við erum sífellt að bera hugyndir okkar hvort undir annað. Spyrja: Hvað finnst þér um þetta og hitt. Þannig að við erum á réttri leið með að finna út úr þessu öllu. Þetta á allt eftir að smella bráðum,” er haft eftir Edmonds. „Við erum sammála um það hvað við viljum. Við viljum hafa gaman að hlutunum og hafa þá afslappaða og látlausa."

Eddie gekkst nýlega við því að vera faðir dóttur bresku söngkonunnar Mel B en barnið Angel Iris, fæddist í júní. Hann hafði áður lýst yfir efasemdum um að hann væri faðir þess og fljótlega eftir fæðinguna giftist Mel kvikmyndaleikstjóranum Stephen Belafonte.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka