Murphy á leið í hnapphelduna

Eddie Murphy og Tracey Edmonds
Eddie Murphy og Tracey Edmonds Reuters

Banda­ríski kvik­mynda­leik­ar­inn Eddie Murp­hy er sagður ætla að ganga að eiga unn­ustu sína Tracey Ed­monds í fá­menna og lát­lausa at­höfn inn­an skamms. „Þetta nálg­ast óðfluga en við eig­um mik­inn und­ir­bún­ing eft­ir. Við erum sí­fellt að bera hugynd­ir okk­ar hvort und­ir annað. Spyrja: Hvað finnst þér um þetta og hitt. Þannig að við erum á réttri leið með að finna út úr þessu öllu. Þetta á allt eft­ir að smella bráðum,” er haft eft­ir Ed­monds. „Við erum sam­mála um það hvað við vilj­um. Við vilj­um hafa gam­an að hlut­un­um og hafa þá af­slappaða og lát­lausa."

Eddie gekkst ný­lega við því að vera faðir dótt­ur bresku söng­kon­unn­ar Mel B en barnið Ang­el Iris, fædd­ist í júní. Hann hafði áður lýst yfir efa­semd­um um að hann væri faðir þess og fljót­lega eft­ir fæðing­una gift­ist Mel kvik­mynda­leik­stjór­an­um Stephen Bela­fonte.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason