"Það kemur enginn í hans stað"

Garðar Thor Cortes á Wembley.
Garðar Thor Cortes á Wembley. mbl.is

Garðar Thór Cortes heldur tónleika í Barbican Center í London næstkomandi miðvikudag. Garðar verður fyrstur Íslendinga til að halda einsöngstónleika í þessum tónleikasal sem er talinn vera einn sá besti í heimi.

Garðar var nýlega nefndur sem einn af þeim sem gætu hugsanlega fetað í fótspor óperusöngvarans Lucianos Pavarottis sem lést nýlega. "Það er ótrúlegt að vera nefndur í sömu setningu og Pavarotti en samanburðurinn er í rauninni mjög rangur, það stígur enginn í hans spor og það kemur enginn í hans stað," segir Garðar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir