Ekki bara ung og sæt

Katie Melua á tónleikum í Laugardalshöllinni.
Katie Melua á tónleikum í Laugardalshöllinni. mbl.is/ÞÖK

Söngkonunni Katie Melua skaut upp á stjörnuhimininn fyrir fjórum árum og um mánaðamótin er þriðja platan hennar, Pictures, væntanleg.

„Margir hafa þá ímynd af mér að ég sé feimna stelpan í næsta húsi," segir Melua í viðtali í Morgunblaðinu í dag og segir þá ímynd ekki alveg rétta.

Melua varð 23 ára fyrir réttri viku og hefur þrátt fyrir ungan aldur selt 7,5 milljónir platna. Hún býr í London og segir breska fjölmiðla oft mála þá mynd að framleiðandi hennar og samstarfsmaður, Mike Batt, sé yfirmaðurinn og hún "bara unga, sæta stelpan sem fylgi honum". Það hafi þó minnkað eftir því sem plöturnar verði fleiri.

Sjá nánar í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar