Independent greindi frá í gær. Talið er að van Gogh hafi lokið við verkið fáeinum vikum áður en hann lést.">

Málverk eftir van Gogh verður selt á uppboði

"Akrar" á sýningu í Madríd í júní. AP

Eitt síðasta landslagsmálverk Vincents van Goghs, "Akrar," verður boðið upp hjá Sotheby's í New York í nóvember, og er þess vænst að fyrir það fáist sem svarar rúmum tveim milljörðum króna, að því er breska blaðið Independent greindi frá í gær. Talið er að van Gogh hafi lokið við verkið fáeinum vikum áður en hann lést.

Verkið verður sett upp til sýnis í uppboðshúsi Sotheby's í London 7. október, og væntanlega selt í New York um mánuði síðar. Ekkja van Goghs seldi verkið 1907 og hefur það síðan verið í einkaeigu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka