Skeggið veldur vandræðum

Clive Owen og Benicio Del Toro í Syndaborginni.
Clive Owen og Benicio Del Toro í Syndaborginni.

Leik­ar­inn Benicio Del Toro verður sí­fellt fyr­ir því að vera ásakaður um að vera hryðju­verkamaður eft­ir að hann lét sér vaxa skegg fyr­ir hlut­verk sitt sem Che Gu­evara.

Del Toro, sem leik­ur marxíska upp­reisn­ar­mann­inn í mynd­inni The Arg­ent­ine, seg­ir að eft­ir að hann safnaði skeggi lendi hann alltaf í því að vera stoppaður af ör­ygg­is­gæsl­unni á flug­völl­um.

"Skeggið ger­ir flug­velli erfiðari fyr­ir mig. Það er önn­ur röð fyr­ir hættu­lega út­lít­andi menn en hina," sagði kapp­inn á dög­un­um.

Hann seg­ir skeggið einnig eyðileggja mögu­leika sína meðal kven­fólks. "Stelp­urn­ar eru hætt­ar að horfa á mig. En það er fynd­inn svip­ur­inn sem ég fæ frá heim­il­is­laus­um, skyndi­lega er ég orðinn einn af þeim."

The Arg­ent­ine er leik­stýrt af Steve Soder­bergh, tök­ur fara fram á Spáni í níu vik­ur og mynd­in verður á spænsku. Del Toro og Soder­bergh hafa unnið sam­an einu sinni áður og þá að gerð mynd­ar­inn­ar Traffic.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir