Dáist að drykkjuþoli Íslendinga

Pablo Francisco
Pablo Francisco
Eftir Atla Fannar Bjarkason - atli@bladid.net

„Það er frábært að koma fram í Evrópu, það er búið að vera uppselt á allar sýningarnar mínar," segir grínistinn góðkunni Pablo Francisco í samtali við Blaðið. „Ég hlakka mikið til að komast til Íslands því landið er fallegt, öðruvísi og sérstakt. Að vera á Íslandi er eins og að vera í U2myndbandi."

Pablo Fancisco kemur fram í Háskólabíói á föstudaginn ásamt Flip Schultz, en það verður í þriðja skipti sem hann heimsækir Ísland. „Ég elska Ísland. Íslendingar lifa lífinu og eru mjög töff. Ég held ég verði á landinu í þrjá til fjóra daga. Ég ætla að kíkja niður í litla miðbæinn ykkar og fara á Nasa. Svo mun ég örugglega fara á Goldfinger og eyða 200 dollurum í vínglas. Ég elska Goldfinger."

„Þið drekkið og drekkið og drekkið og farið svo beint í vinnuna. Þetta er ótrúlegt. Ég er heillaður," segir Francisco aðspurður um drykkjuvenjur Íslendinga og bætir við að þetta eigi einnig við aðra Norðurlandabúa.

Viðtal við Pablo Francisco í Blaðinu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir