Dáist að drykkjuþoli Íslendinga

Pablo Francisco
Pablo Francisco
Eft­ir Atla Fann­ar Bjarka­son - atli@bla­did.net

„Það er frá­bært að koma fram í Evr­ópu, það er búið að vera upp­selt á all­ar sýn­ing­arn­ar mín­ar," seg­ir grín­ist­inn góðkunni Pablo Francisco í sam­tali við Blaðið. „Ég hlakka mikið til að kom­ast til Íslands því landið er fal­legt, öðru­vísi og sér­stakt. Að vera á Íslandi er eins og að vera í U2­mynd­bandi."

Pablo Fancisco kem­ur fram í Há­skóla­bíói á föstu­dag­inn ásamt Flip Schultz, en það verður í þriðja skipti sem hann heim­sæk­ir Ísland. „Ég elska Ísland. Íslend­ing­ar lifa líf­inu og eru mjög töff. Ég held ég verði á land­inu í þrjá til fjóra daga. Ég ætla að kíkja niður í litla miðbæ­inn ykk­ar og fara á Nasa. Svo mun ég ör­ugg­lega fara á Gold­fin­ger og eyða 200 doll­ur­um í vínglas. Ég elska Gold­fin­ger."

„Þið drekkið og drekkið og drekkið og farið svo beint í vinn­una. Þetta er ótrú­legt. Ég er heillaður," seg­ir Francisco aðspurður um drykkju­venj­ur Íslend­inga og bæt­ir við að þetta eigi einnig við aðra Norður­landa­búa.

Viðtal við Pablo Francisco í Blaðinu

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka