Christian Slater til Íslands?

Christian Slater í kvikmyndinni Windtalkers.
Christian Slater í kvikmyndinni Windtalkers. AP

Hollywood-leikarinn Christian Slater leikur í mynd sem verður tekin upp að hluta hér á landi.

Þetta kemur fram í viðtali við Slater sem birtist í The Times síðastliðinn mánudag. Í viðtalinu segir, þegar talið berst að næstu verkefnum Slater: "Hann er með tvö verkefni bókuð – vísindaskáldsögu sem verður tekin upp á Íslandi og sitt eigið leikstjórnarverkefni, mynd gerða eftir skáldsögu Williams Viharos Love Stories are Too Violent For Me."

Ekki kemur fram hvenær tökur á myndinni fara fram hér á landi eða hverjir aðrir koma að henni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar