Óvenjulegur megrunarkúr

Breskur maður grenntist á baunaáti.
Breskur maður grenntist á baunaáti. AP

Bresk­ur smiður létt­ist um 40 kíló á hálfu ári eft­ir að hafa stundað óvenju­leg­an og heima­til­bú­inn megr­un­ar­kúr. Hann át tvær dós­ir af bökuðum baun­um á dag og seg­ist nú hafa orku til að leika við börn­in sín tvö. James Skea­tes var 135 kg er hann hóf megr­un­ina og er kom­in niður í 95 kg með því að borða mikið af bökuðum baun­um.

Hann át eina dós í hlé­um í vinn­unni og aðra með bakaðri kart­öflu eða pasta á kvöld­in.

Sam­kvæmt Ananova frétta­vefn­um sagðist hann aldrei hafa verið svang­ur en hélt áfram að grenn­ast.

Skea­tes sagðist ekki hafa orðið við nein vanda­mál í tengsl­um við bauna­átið fyrr en hann náði kjörþyngd sinni þá fór hann að leysa vind oft­ar en ella.

Nær­ing­ar­fræðing­ur sem Ananova ræddi við sagði að það væri í lagi að borða bakaðar baun­ir ef þess væri gætt að mataræðið væri hollt að öðru leyti en þó var ekki mælt með meira en ein­um skammti á dag.

Bakaðar baun­ir eru frem­ur hita­ein­ingasnauðar og því má bú­ast við því að grenn­ast ef maður borðar þær í stað brauðsneiðar með osti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir