Oprah lang launahæsta sjónvarpsstjarnan

Oprah Winfrey gerir það gott.
Oprah Winfrey gerir það gott. Reuters

Banda­ríski spjallþátta­stjórn­and­inn Oprah Win­frey er launa­hæsta sjón­varps­stjarn­an, en hún þénar fjór­falt meira en sá sem kem­ur næst­ur á eft­ir henni. Þetta kem­ur fram á nýj­um lista sem For­bes tíma­ritið hef­ur birt.

Á milli júní 2006 og júní 2007 fékk Win­frey greidd­ar 260 millj­ón­ir dala að því er For­bes grein­ir frá.

Næst­ur á eft­ir henni kem­ur gam­an­leik­ar­inn Jerry Sein­feld sem þénaði um 60 millj­ón­ir dala í fyrra.

American Idol dóm­ar­inn Simon Cowell er þriðji með um 45 millj­ón­ir dala. Þá eru þeir Jay Leno og Don­ald Trump einnig á meðal þeirra 10 launa­hæstu.

Listi yfir 10 launa­hæstu sjón­varps­stjörn­urn­ar:

  1. Oprah Win­frey - 260 millj­ón­ir dala
  2. Jerry Sein­feld - 60 millj­ón­ir dala
  3. Simon Cowell - 45 millj­ón­ir dala
  4. Dav­id Letterm­an - 40 millj­ón­ir dala
  5. Don­ald Trump - 32 millj­ón­ir dala
  6. Jay Leno - 32 millj­ón­ir dala
  7. Dr Phil McGraw - 30 millj­ón­ir dala
  8. Judge' Judy Sheind­lin - 30 millj­ón­ir dala
  9. Geor­ge Lopez - 26 millj­ón­ir dala
  10. Ki­efer Sut­herland - 22 millj­ón­ir dala
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Einhver mun koma þér svo á óvart að þú verður að játa þá staðreynd að aldrei skyldi dæma eftir útlitinu einu saman. Sóaðu ekki tímanum í tilgangslausar tiktúrur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Einhver mun koma þér svo á óvart að þú verður að játa þá staðreynd að aldrei skyldi dæma eftir útlitinu einu saman. Sóaðu ekki tímanum í tilgangslausar tiktúrur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell