Bað Madonnu afsökunar

Elton John.
Elton John. Reuters

Elton John og Madonna hafa grafið stríðsöxina og munu jafnvel vinna saman í nánustu framtíð. Ekki er langt síðan Elton sakaði Madonnu um að „mæma" á tónleikaferðalagi sínu, en söngvarinn hefur nú beðið hana afsökunar á orðum sínum og hann vonar jafnframt að þau geti unnið saman í hljóðveri í framtíðinni.

„Madonna er frábær listamaður og ég er stundum aðeins of kjaftfor. Hver myndi ekki vilja vinna með henni?" sagði söngvarinn í nýlegu viðtali. Ljóst er að samstarf þeirra tveggja myndi vekja mikla athygli, og gæti jafnvel slegið í gegn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir