George Michael segist vilja nota minna marijúana

George Michael.
George Michael. Reuters

Söngv­ar­inn Geor­ge Michael hef­ur í viðtali við út­varps­stöðina BBC4 viður­kennt að notk­un hans á marijú­ana sé vanda­mál þar sem hann sé stöðugt að reyna minnka neyslu a efn­inu.

"Ég væri vissu­lega til í að taka minna, það er eng­in spurn­ing," seg­ir söngv­ar­inn. "Upp að því marki er neysl­an vanda­mál." Hann seg­ist þó ekki telja að að eit­ur­lyfja­neysl­an hafi slæm áhrif á líf sitt.

,,Ég er ham­ingju­sam­ur maður og hef efni á mínu marijú­ana, svo það er ekki vanda­mál."

Geor­ge Michael hef­ur nokkr­um sinn­um kom­ist í kast við lög­in vegna lyfja­neyslu og stofnað sjálf­um sér og öðrum í hættu, m.a. með því að aka und­ir áhrif­um fíkni­efna. Hann hef­ur þó ít­rekað sagst hafa fulla stjórn á lífi sínu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka