George Michael segist vilja nota minna marijúana

George Michael.
George Michael. Reuters

Söngvarinn George Michael hefur í viðtali við útvarpsstöðina BBC4 viðurkennt að notkun hans á marijúana sé vandamál þar sem hann sé stöðugt að reyna minnka neyslu a efninu.

"Ég væri vissulega til í að taka minna, það er engin spurning," segir söngvarinn. "Upp að því marki er neyslan vandamál." Hann segist þó ekki telja að að eiturlyfjaneyslan hafi slæm áhrif á líf sitt.

,,Ég er hamingjusamur maður og hef efni á mínu marijúana, svo það er ekki vandamál."

George Michael hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin vegna lyfjaneyslu og stofnað sjálfum sér og öðrum í hættu, m.a. með því að aka undir áhrifum fíkniefna. Hann hefur þó ítrekað sagst hafa fulla stjórn á lífi sínu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir