Mikil aðsókn að RIFF

Aðsókn á RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur verið með mesta móti, hátíðin er hálfnuð en sætanýting er yfir 80% enn sem komið er og því ljóst að um einn best sótta listviðburð ársins er að ræða, ef áfram heldur fer aðsóknin yfir 20.000 manns.

Erlendir fjölmiðlar hafa fylgst með hátíðinni og fjallað lofsamlega um hátíðina m.a. vefsíður Variety og IndieWIRE. Íslenskir fjölmiðlar hafa einnig verið jákvæðir en myndir hátíðarinnar í ár hafa hlotið lof gagnrýnenda.

Hátíðinni lýkur um næstu helgi með frumsýningu kvikmyndarinnar 4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar, verðlaunaafhendingu í lokahófi hátíðarinnar og fjölskylduvænum lokadegi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup