Mýrin framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Baltasar Kormákur tók við verðlaununum á á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni
Baltasar Kormákur tók við verðlaununum á á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni AP

Mýrin, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður framlag Íslands í keppninni um bestu kvikmynda á erlendri tungu á Óskarsverðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum á næsta ári. Mýrin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðum í Norður-Ameríku, kvikmyndahátíðinni Telluride í Colorado og Toronto-hátíðinni í Kanada.

Í viðtali við Morgunblaðið nýverið kom fram í máli Baltasars Kormáks að eftir að Mýrin var valin besta myndin á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi fór boltinn að rúlla.

Dreifingarfyrirtækið IFC hefur keypt dreifingarréttinn á Mýrinni í Norður-Ameríku en IFC er öflugt dreifingarfyrirtæki á óháðum og erlendum myndum í Norður Ameríku.

Vefur Hollywood Reporter greinir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir