Mýrin framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Baltasar Kormákur tók við verðlaununum á á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni
Baltasar Kormákur tók við verðlaununum á á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni AP

Mýrin, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður framlag Íslands í keppninni um bestu kvikmynda á erlendri tungu á Óskarsverðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum á næsta ári. Mýrin vakti mikla athygli á kvikmyndahátíðum í Norður-Ameríku, kvikmyndahátíðinni Telluride í Colorado og Toronto-hátíðinni í Kanada.

Í viðtali við Morgunblaðið nýverið kom fram í máli Baltasars Kormáks að eftir að Mýrin var valin besta myndin á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi fór boltinn að rúlla.

Dreifingarfyrirtækið IFC hefur keypt dreifingarréttinn á Mýrinni í Norður-Ameríku en IFC er öflugt dreifingarfyrirtæki á óháðum og erlendum myndum í Norður Ameríku.

Vefur Hollywood Reporter greinir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir