Cage fann nakinn mann í húsi sínu

Nicolas Cage.
Nicolas Cage. Reuters

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage fann í gær óboðinn gest inni í húsi sínu í Kalíforníu. Maðurinn var allsnakinn að öðru leyti en því að hann hafði klætt sig í leðurjakka, sem hann fann inni í fataskáp leikarans.

Lögregla var kölluð á staðinn og handtók manninn, sem er á fimmtugsaldri. Hann var í dag látinn laus gegn tryggingu og á að koma fyrir rétt 10. október. Hann á yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup