Lagerfeld skilur ekki ákvörðun Valentino um að hætta störfum

Valentino ásamt Liz Hurley
Valentino ásamt Liz Hurley Reuters

Þýski fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld harmar ákvörðun ítalska hönnuðarins Valentino um að hætta störfum á næsta ári. Segir Lagerfeld að hann telji að Valentino, sem er 75 ára, muni þykja líf utan tískuheimsins leiðinlegt.

Í samtali við fréttamenn sagði Lagerfeld að hann sé ekki ánægður með ákvörðun Valentino enda sé hann enn í góðu formi. að sögn Lagerfeld.

Valentino greindi frá því í síðasta mánuði að hann ætlaði að setjast helgan stein á næsta ári eftir að hafa verið í tískugeiranum í 45 ár síðastliðið sumar. Síðasta sýning hans verður haldin í París í janúar þar sem Valentino mun kynna haustlínu sína.

Lagerfeld, sem er 69 ára, hefur engan áhuga á því að setjast í helgan stein á næstunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir