Howard K. Stern höfðar skaðabótamál gegn rithöfundi

Anna Nicole og Howard Stern með Dannielynn Hope.
Anna Nicole og Howard Stern með Dannielynn Hope. AP

Fyrrum lögmaður Önnu Nicole Smith, Howard K. Stern, hefur höfðað skaðabótamál gegn rithöfundinum Ritu Cosby, en hún heldur því fram að Stern og Larry Birkhead séu elskendur í nýrri bók um Smith. Fer Stern fram á 60 milljónir dala, 3,7 milljarða króna, í skaðabætur.

Í bók Cosby, „Blonde Ambition: The Untold Story Behind Anna Nicole Smith's Death", er því haldið fram að Stern og Birkhead, sem er faðir Dannielynn dóttur Smith, séu elskendur og að þeir hafi lagt á ráðin um að hirða eigur Smith. Auk þess er því haldið fram í bókinni að Stern hafi notað kókaín og að hann hafi lagt á ráðin um að myrða Smith en hún lést af völdum of stórs lyfjaskammts fyrr á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup