Íslenskar jaðarhljómsveitir þora ekki að rukka

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@bladid.net

Íslenskar jaðarhljómsveitir eru hræddar við að rukka fyrir tónleikahald. Þær þurfa að koma sér saman um að breyta þessu segir Jón Trausti hjá Grapevine. Viðar í Trabant hvetur hljómsveitir til að rukka eftir gæðum.

„Það væri margt fáránlegra í stöðunni en að stofna verkalýðsfélag hljómsveita,“ segir Jón Trausti Sigurðarson, einn eigenda göturitsins Grapevine sem hefur verið ötult við tónleikahald á undanförnum árum. Þar sem jaðarhljómsveitirnar rukka jafnan ekki fyrir tónleikahald eiga þær oft í erfiðleikum með að fá gesti á tónleika þegar þær rukka inn þrátt fyrir vinsældir.

„Það væri æðislegt ef hljómsveitir gætu með einhverjum hætti hjálpað hver annarri að binda enda á svona fyrirkomulag.“

Nánar í Blaðinu í dag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir