Íslenskir og ekta Bítlar?

Ringo Starr.
Ringo Starr. AP

Hávær orðrómur hefur verið uppi um að Ringo Starr sé á leið til landsins. Þegar Bítillinn heillaði þjóðina árið 1984 steig hann á svið með Stuðmönnum auk Bítlagæslumannanna svo kölluðu, sem nú hafa allir verið kallaðir saman á Bítlavöku á NASA á laugardagskvöld.

Jakob Frímann Magnússon segist ekkert vita hvort Ringo sé að koma til landsins en detti hann óvænt inn og vilji stíga á svið „mun trymbill vitanlega víkja sæti fyrir honum," segir Jakob Frímann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir