Nýtt lag Britney nýtur vinsælda

Nýtt lag, sem Britney Spears hefur sungið inn á plötu, nýtur talsverðra vinsælda í Bandaríkjunum. Þannig fór lagið, sem heitir Gimme More, úr 68. sæti í það þriðja á vinsældalistanum sem Billboard gefur út.

Þá fór lagið í 1. sæti á niðurhalslista tímaritsins Hot Digital Songs með 179 þúsund niðurhöl.

Gimme More verður á væntanlegri plötu Spears, sem á að koma út 13. nóvember. Spears flutti lagið á verðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV nýlega og þótti takast með afbrigðum illa upp.

Þá hefur Britney misst forræði, að minnsta kosti tímabundið, yfir tveimur sonum sínum til Kevins Federline, fyrrum eiginmanns síns.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir