Sonurinn slammar

Gwen Stefani
Gwen Stefani Reuters

Sex­tán mánaða son­ur Gwen Stef­ani kann að "slamma". Stef­ani seg­ir að King­st­one, son­ur henn­ar og Gavin Ross­dale gít­ar­leik­ara Bush, hafi erft tón­list­ar­hæfi­leika for­eldra sinna.

Hún sagði InStyle tíma­rit­inu: "Hann syng­ur mikið með sjálf­um sér og hlust­ar á tónlist. Hann er líka bú­inn að læra að slamma."

Söng­kon­an seg­ir að hún reyni að eyða eins litl­um tíma fjarri King­st­on og hún geti. "Ég elska hann svo mikið, hann er það besta sem hef­ur komið fyr­ir mig." Hún tók hann með sér í The Sweet Escape tón­leika­ferðina og hef­ur inn­réttað hljóm­leikar­útu sína með til­liti til þarfa hans.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú nýtir neikvæðar tilfinningar í skapandi verkefni. Margar hendur vinna létt verk og þannig tekst ykkur að koma málefnunum í höfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú nýtir neikvæðar tilfinningar í skapandi verkefni. Margar hendur vinna létt verk og þannig tekst ykkur að koma málefnunum í höfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar